Vissir þú að

Fyrstu teikningar Sigmunds í blöðum eru frá árinu 1960 eða 1961 en þá gerði hann forsíður fyrir Vikuna og Fálkann.
Nei, nei herrar mínir, við erum ekki með neina brennivínsívilnun hér, bara hrossaívilnun.
Skoða stærri. Frekari upplýsingar um teikningu.

Dagsetning:

20. 09. 2003

Einstaklingar á mynd:

- Jóhann Ársælsson
- Magnús Kristinsson
- Magnús Þór Hafsteinsson
- Þorskurinn

Úrklipputexti:

Clinton lætur af embætti. Útgerðarmenn í Eyjum taka á móti sjávarútvegsnefnd. Frjálslyndur drekki á kostnað Alþingis. SJÁVARÚTVEGSMÁL. EF Magnús Þór ætlar að drekka sig fullan þá gerir hann það á kostnað Alþingis. Við borgum ekki,"