Vissir þú að

Fyrstu teikningar Sigmunds í blöðum eru frá árinu 1960 eða 1961 en þá gerði hann forsíður fyrir Vikuna og Fálkann.
Ást er... að lofa að gera þetta aldrei aftur....
Skoða stærri. Frekari upplýsingar um teikningu.
Það er eitthvað að, sáli, ég er búinn að láta hann fá fimm ráðherraembætti, Seðlabankann, sendiherrastöðu, Tryggingastofnun, stöðu í Brüssel, fyrirgefa honum skinku- og kalkúna- smygl, en það er alveg sama, hann er ekkert nema bév

Dagsetning:

29. 09. 1993

Einstaklingar á mynd:

- Davíð Oddsson
- Jón Baldvin Hannibalsson

Úrklipputexti:

Clinton lætur af embætti. Stjórnarsamstarfið. Það er töluverð spenna í samstarfi stjórnarflokkanna um þessar mundir. Þótt það sé alþekkt fyrirbæri á vettvangi stjórnmálanna síðustu tvo áratugi.