Vissir þú að

Velkomin á Sigmunds-vefinn
Augnablik, elskurnar mínar, meðan ég reyni að finna nafn sem ekki hefir verið notað áður!
Skoða stærri. Frekari upplýsingar um teikningu.
En áður en ég slít veislu aldarinnar, skulum við ropa síðasta ropann í kór, svo öll þjóðin heyri hve við ropum listavel!!

Dagsetning:

07. 08. 1980

Einstaklingar á mynd:

- Albert Guðmundsson

Úrklipputexti:

Clinton lætur af embætti. Albertsmenn þinga: Nýr flokkur í burðarliðnum? - ráðstefna eftir fimm vikur Um þrjátíu dyggustu stuðningsmenn Alberts Guðmundssonar komu saman til fundar að Hótel Loftleiðum á þriðjudaginn. Að sögn Indriða G. Þorsteinssonar var talsverður hugur í mönnum og er ráðgert að hópurinn komi saman að nýju eftir fimm vikur.