Vissir þú að

Velkomin á Sigmunds-vefinn
Bjargvættirnir verða varla lengi að kveikja á perunni og dreifa "rörinu" til bjargar landsbyggðinni.
Skoða stærri. Frekari upplýsingar um teikningu.
Flott hjá þér, Grétar minn. Þú ert í rétta úniforminu til að heilsa þeim að sjómannasið.

Dagsetning:

26. 10. 1999

Einstaklingar á mynd:

- Egill Jónsson
- Guðmundur Malmquist

Úrklipputexti:

Clinton lætur af embætti. Hundrað í vinnu við að klæmast. Álíka margir hafa atvinnu við að klæmast og fá vinnu við fyrirhugað álver í Reyðarfirði.