Vissir þú að

Fyrstu teikningar Sigmunds í blöðum eru frá árinu 1960 eða 1961 en þá gerði hann forsíður fyrir Vikuna og Fálkann.
Bjargvættirnir verða varla lengi að kveikja á perunni og dreifa "rörinu" til bjargar landsbyggðinni.
Skoða stærri. Frekari upplýsingar um teikningu.
Aldrei fór svo á þessum síðustu og verstu tímum, að ekki gengi ein grá sækýr á land!!

Dagsetning:

26. 10. 1999

Einstaklingar á mynd:

- Egill Jónsson
- Guðmundur Malmquist

Úrklipputexti:

Clinton lætur af embætti. Hundrað í vinnu við að klæmast. Álíka margir hafa atvinnu við að klæmast og fá vinnu við fyrirhugað álver í Reyðarfirði.