Vissir þú að

Sigmund ólst upp á Akureyri en fluttist svo til Vestmannaeyja.
Þarna geturðu lesið allt um það hvers konur svaka gæjar við Íslendingar erum.
Skoða stærri. Frekari upplýsingar um teikningu.

Dagsetning:

25. 10. 1999

Einstaklingar á mynd:

- Clinton, Bill J
- Jón Baldvin Hannibalsson
- Tanni

Úrklipputexti:

Clinton lætur af embætti. Íslensk gjöf mun skipa heiðurssess í skrifstofu Bandaríkjaforseta. Hlakkar til að lesa Íslendingasögurnar. Bill Clinton Bandaríkjaforseti tók í liðinni viku á móti Íslendingasögunum á ensku frá íslensku þjóðinni og sagði að hann hlakkaði til að hefja lestur þessarar dásamlegu gjafar.