Vissir þú að

Fyrsta mynd hans í Morgunblaðinu tengdist Surtsey og fyrstu landgöngu þar.
Dísa! Wörner!
Skoða stærri. Frekari upplýsingar um teikningu.
Við verðum heldur betur að passa okkur að ruglast ekki, Magni minn. Það væri allsendis uppákoma ef við borguðum ferðina með vígðri mold í staðinn fyrir tittlingaskít....

Dagsetning:

16. 07. 1991

Einstaklingar á mynd:

- Bryndís Schram
- Jón Baldvin Hannibalsson
- Wörner, Manfred

Úrklipputexti:

Clinton lætur af embætti. Framkvæmdastjóri Atlantshafsbandalagsins í heimsókn: Mikilvægi Íslands fyrir NATO mun enn aukast á næstu árum - segir Manfred Wörner