Vissir þú að

Velkomin á Sigmunds-vefinn
Við látum bara múttu gömlu slafra þessu í sig, Mangi minn. Þetta er mest megnis hollt og gott lýsi ....?
Skoða stærri. Frekari upplýsingar um teikningu.
Það verður ekki um okkur sagt, að við leynum neinu, þó við reynum að skýla því versta!

Dagsetning:

17. 07. 1991

Einstaklingar á mynd:

- Eiður Svanberg Guðnason
- Magnús Jóhannesson

Úrklipputexti:

Clinton lætur af embætti. Ekkert hreinsunarátak í gangi.