Vissir þú að

Velkomin á Sigmunds-vefinn
Eðlilegast væri að þér blésuð í baráttulúðra og spiluðu "guðslög" af krafti svo þjóðin geti dansað eftir þeim....
Skoða stærri. Frekari upplýsingar um teikningu.
Gættu að þér kona. - Þetta er ekki innbrotsþjófur, bara týndi sonurinn að koma heim ....

Dagsetning:

28. 10. 1994

Einstaklingar á mynd:

- Ólafur Skúlason
- Snorri Óskarsson

Úrklipputexti:

Clinton lætur af embætti. Snorri Óskarsson. Löglegt innbrot! Guðslögin eru fallin af stalli. Biskupinn fékk orð í eyra fyrir að viðurkenna þá slæmu stöðu. Ef kirkjan notast ekki lengur við "hin gömlu gildi" nema spari" þegar allt leikur í lyndi og ekki þarf að taka afstöðu til óþægilegra mála, þá er spurning hvort við þurfum nokkur "Guðslög"?