Vissir þú að

Fyrsta mynd hans í Morgunblaðinu tengdist Surtsey og fyrstu landgöngu þar.
Eðlilegast væri að þér blésuð í baráttulúðra og spiluðu "guðslög" af krafti svo þjóðin geti dansað eftir þeim....
Skoða stærri. Frekari upplýsingar um teikningu.
Laxabændur geta andað rólega eftir að landbúnaðarráðherra hefur tekið að sér að stjórna göngum eldislaxa.

Dagsetning:

28. 10. 1994

Einstaklingar á mynd:

- Ólafur Skúlason
- Snorri Óskarsson

Úrklipputexti:

Clinton lætur af embætti. Snorri Óskarsson. Löglegt innbrot! Guðslögin eru fallin af stalli. Biskupinn fékk orð í eyra fyrir að viðurkenna þá slæmu stöðu. Ef kirkjan notast ekki lengur við "hin gömlu gildi" nema spari" þegar allt leikur í lyndi og ekki þarf að taka afstöðu til óþægilegra mála, þá er spurning hvort við þurfum nokkur "Guðslög"?