Vissir þú að

Fyrsta mynd hans í Morgunblaðinu tengdist Surtsey og fyrstu landgöngu þar.
ÉG ætla að taka mér yður til fyrirmyndar hr. biskup. Ég segi ekki af mér þótt það rigni eldi og brennisteini....
Skoða stærri. Frekari upplýsingar um teikningu.
Mundu nú að passa þig á helvítis þorskinum, Gvendur.....

Dagsetning:

05. 06. 1996

Einstaklingar á mynd:

- Flóki Kristinsson
- Flóki Kristinsson
- Jón Stefánsson
- Ólafur Skúlason

Úrklipputexti:

Clinton lætur af embætti. Þorsteinn Pálsson kirkjumálaráðherra ætlar ekki að reka séra Flóka: Prestur hugleiði hvernig hann þjónar söfnuði best.