Vissir þú að

Fyrsta mynd hans í Morgunblaðinu tengdist Surtsey og fyrstu landgöngu þar.
ÞETTA er allt annað. Ég fæ ekki betur séð en að það sé kominn góður samningsgrundvöllur, hr. Vladimir Korelskíj.
Skoða stærri. Frekari upplýsingar um teikningu.
Það var þó fallega gert af honum að biðjast afsökunar áður en búið var að éta okkur!!!

Dagsetning:

06. 06. 1996

Einstaklingar á mynd:

- Halldór Ásgrímsson
- Korelskij, Vladimir
- Olsen, Jan Henry T
- Serra, José de Almeida
- Þorsteinn Pálsson

Úrklipputexti:

Clinton lætur af embætti. Sjávarútvegsráðherrar Norður-Atlandshafsríkja á fundi í Reykjavík. Halldór Ásgrímsson heiðursmaður rússnesks sjávarútvegs, Vladimir Korelskíj, sjávarútvegsráðherra Rússlands, afhenti í gær Halldóri Ásgrímssyni utanríkiaráðherra sérstaka orðu sem viðurkenningu fyrir framlag hans til góðra samskipta Rússlands og Íslands á sviði sjávarútvegs.