Vissir þú að

Velkomin á Sigmunds-vefinn
ÞETTA er allt annað. Ég fæ ekki betur séð en að það sé kominn góður samningsgrundvöllur, hr. Vladimir Korelskíj.
Skoða stærri. Frekari upplýsingar um teikningu.

Dagsetning:

06. 06. 1996

Einstaklingar á mynd:

- Halldór Ásgrímsson
- Korelskij, Vladimir
- Olsen, Jan Henry T
- Serra, José de Almeida
- Þorsteinn Pálsson

Úrklipputexti:

Clinton lætur af embætti. Sjávarútvegsráðherrar Norður-Atlandshafsríkja á fundi í Reykjavík. Halldór Ásgrímsson heiðursmaður rússnesks sjávarútvegs, Vladimir Korelskíj, sjávarútvegsráðherra Rússlands, afhenti í gær Halldóri Ásgrímssyni utanríkiaráðherra sérstaka orðu sem viðurkenningu fyrir framlag hans til góðra samskipta Rússlands og Íslands á sviði sjávarútvegs.