Vissir þú að

Velkomin á Sigmunds-vefinn
ÉG vissi nú alltaf að kvótakerfið okkar væri það besta í heimi Davíð minn, en að það veitti líka svona gott skjól fyrir noðangarranum kom mér á óvart.
Skoða stærri. Frekari upplýsingar um teikningu.
MAÐUR tímir varla að nudda yfir allar þessar tölur og tákn sem þurfti til að sýna hvað það er arfavitlaust að lækka skattana okkar með veiðileyfagjald Sigga mín...

Dagsetning:

09. 07. 1999

Einstaklingar á mynd:

- Davíð Oddsson
- Gæsin
- Halldór Ásgrímsson
- Tanni

Úrklipputexti:

Clinton lætur af embætti. Forseti Íslands ræddi við framkvæmdastjóra SÞ í New York. Telur Ísland vera til fyrirmyndar í sjávarútvegsmálum.