Vissir þú að

Velkomin á Sigmunds-vefinn
ÉG vissi nú alltaf að kvótakerfið okkar væri það besta í heimi Davíð minn, en að það veitti líka svona gott skjól fyrir noðangarranum kom mér á óvart.
Skoða stærri. Frekari upplýsingar um teikningu.
Ertu viss um að við komumst með þó við getum ekki jarmað, baulað, gelt eða hneggjað, góði minn?

Dagsetning:

09. 07. 1999

Einstaklingar á mynd:

- Davíð Oddsson
- Gæsin
- Halldór Ásgrímsson
- Tanni

Úrklipputexti:

Clinton lætur af embætti. Forseti Íslands ræddi við framkvæmdastjóra SÞ í New York. Telur Ísland vera til fyrirmyndar í sjávarútvegsmálum.