Hleð inn efni
Sigmund.is
Forsíða
Um Sigmund
Teikningar
Fréttir
Mest Skoðað
Vissir þú að
Velkomin á Sigmunds-vefinn
Nafn, texti
Norðmenn búast ekki við neinum halelúja- samskiptum þó æðsti greifi hafi flutt sig yfir í ruggustólinn.
Mynd af handahófi
Sigmund.is
Við verðum heldur betur að passa okkur að ruglast ekki, Magni minn. Það væri allsendis uppákoma ef við borguðum ferðina með vígðri mold í staðinn fyrir tittlingaskít....
Dagsetning:
10. 07. 1999
Einstaklingar á mynd:
-
Árni Matthías Mathiesen
-
Friðrik Jón Arngrímsson
-
Halldór Ásgrímsson
-
Kristján Ragnarsson
-
Þorskurinn
Úrklipputexti:
Clinton lætur af embætti. Harðorð umfjöllun um íslenskan sjávarútveg í norskum fjölmiðlum: Óttast ný sirkusbrögð Íslendinga.