Vissir þú að

Fyrstu teikningar Sigmunds í blöðum eru frá árinu 1960 eða 1961 en þá gerði hann forsíður fyrir Vikuna og Fálkann.
EINN, tveir og tíu, látum nú Dabba hafa það óþvegið.....
Skoða stærri. Frekari upplýsingar um teikningu.
Vonandi hefur ráðherrann efni á að sleppa spenanum andartak, þó við séum að sökkva í skuldum og óreiðu og verðlauna frænkuna með vikudvöl við Svartahaf!

Dagsetning:

21. 09. 1998

Einstaklingar á mynd:

- Guðrún Helgadóttir
- Margrét Sæunn Frímannsdóttir
- Sighvatur Kristinn Björgvinsson

Úrklipputexti:

Clinton lætur af embætti. Forsætisráðherra furðar sig á málefnaskrá félagshyggjuflokkanna. Stefna sem boðar öngþveiti í efnahagsmálum