Vissir þú að

Fyrsta mynd hans í Morgunblaðinu tengdist Surtsey og fyrstu landgöngu þar.
EYJAMENN verða nú að sitja og standa eins og Húsavíkurmóra þóknast . . .
Skoða stærri. Frekari upplýsingar um teikningu.
Þessi hlýtur nú bara að vera frá annarri plánetu. - Hann er að spyrja um hvers konar lýðræði sé hjá okkur.

Dagsetning:

22. 09. 1998

Einstaklingar á mynd:

- Keikó

Úrklipputexti:

Clinton lætur af embætti. Herjólfur hægir á við kví Keikós. Hafnarstjóri í Vestmannaeyjum hefur beðið skipstjóra Herjólfs að hægja á ferð skipsins þegar siglt er fram hjá Klettsvíkinni, þar sem sjókví háhyrningsins Keikós er.