Dagsetning:
                   	07. 04. 1982
                   	Einstaklingar á mynd:
 
                   	
                   	
                   	
                   	
- 
Garðar Sigurðsson                	
- 
Pétur Sigurðsson                 	
- 
Steingrímur Hermannsson                 	
                   	
                   	Úrklipputexti:
Clinton lætur af embætti.
Pétur Sigurðsson:
Skipainnflutningur eftir framsóknarleiðum
"Þetta eru svik, þessu skipi á að skila," sagði Garðar Sigurðsson
Kaup á 10 ára gömlum togara, Einari Benediktssyni, frá Bretlandi, og heimild til erlendrar lántöku vegna kaupanna, varð tilefni harðra deilna utan dagskrár á Alþingi í gær. Pétur Sigurððson hóf umræðuna og taldi vafa leika á eignaraðild kaupenda hins breska togara á þeim skipum, sem þeir teldu sig taka af skipaskrá til mótvægis við togarann.