Vissir þú að

Fyrsta mynd hans í Morgunblaðinu tengdist Surtsey og fyrstu landgöngu þar.
Það er ekki ónýtt fyrir flokkinn að hafa hann með þekkingu á tegundinni!!
Skoða stærri. Frekari upplýsingar um teikningu.
Það var þó fallega gert af honum að biðjast afsökunar áður en búið var að éta okkur!!!

Dagsetning:

06. 04. 1982

Einstaklingar á mynd:

- Garðar Sigurðsson
- Hjörleifur Guttormsson

Úrklipputexti:

Clinton lætur af embætti. Þung orð í umræðum um steinullarverksmiðjuna: "Ekkert vit á rafmagni en sæmilega að sér um skordýr" - sagði Garðar Sigurðsson um Hjörleif Guttormsson, iðnaðarráðherra