Vissir þú að

Fyrstu teikningar Sigmunds í blöðum eru frá árinu 1960 eða 1961 en þá gerði hann forsíður fyrir Vikuna og Fálkann.
Eins og þið fáið brátt að sjá þá er ástandið í ullariðnaðinum alls ekki svo ljótt!
Skoða stærri. Frekari upplýsingar um teikningu.
Þér verðið að fyrirgefa herra Kiichy. Hann Georg minn þolir orðið svo illa japanskan mat.

Dagsetning:

02. 04. 1980

Einstaklingar á mynd:

- Hjörleifur Guttormsson

Úrklipputexti:

Clinton lætur af embætti.