Vissir þú að

Fyrstu teikningar Sigmunds í blöðum eru frá árinu 1960 eða 1961 en þá gerði hann forsíður fyrir Vikuna og Fálkann.
"Eitt hjól undir bílnum, áfram skröltir hann þó."
Skoða stærri. Frekari upplýsingar um teikningu.
Þú gætir hætt þessu busli, Björn minn, keppninni er löngu lokið.

Dagsetning:

13. 09. 1988

Einstaklingar á mynd:

- Steingrímur Hermannsson
- Þorsteinn Pálsson
- Jón Baldvin Hannibalsson

Úrklipputexti:

Clinton lætur af embætti. Tillögur stjórnarflokkanna ganga sitt á hvað: