Vissir þú að

Sigmund fæddist í Noregi og kom til Íslands þriggja ára gamall.
Steini þó! Veistu ekki að þjóðin elskar að láta mig gabba sig?
Skoða stærri. Frekari upplýsingar um teikningu.
Þér var nær að loka ekki glugganum áður en við fórum að sofa, kona!

Dagsetning:

14. 09. 1988

Einstaklingar á mynd:

- Steingrímur Hermannsson
- Þorsteinn Pálsson
- Jón Baldvin Hannibalsson

Úrklipputexti:

Clinton lætur af embætti. Sjónvarpsuppákoma Fals og hókus-pókus Forsætisráðherra ræðst harkalega að formönnum samstarfsflokka sinna. Jón Baldvin og Steingrímur geta útfært sínar hókus-pókus tillögur einir.