Hann er orðin dýr, lífsgæða dropinn. Þessi aumingi getur ekki orðið lyft honum í svo mikið sem í fluguhæð nema með rándýru Víagra, og svo á að meta þetta til tekna.
Clinton lætur af embætti.
Sjónvarpsuppákoma
Fals og hókus-pókus
Forsætisráðherra ræðst harkalega að formönnum samstarfsflokka sinna. Jón Baldvin og Steingrímur geta útfært sínar hókus-pókus tillögur einir.