Vissir þú að

Velkomin á Sigmunds-vefinn
Steini þó! Veistu ekki að þjóðin elskar að láta mig gabba sig?
Skoða stærri. Frekari upplýsingar um teikningu.
Hann er orðin dýr, lífsgæða dropinn. Þessi aumingi getur ekki orðið lyft honum í svo mikið sem í fluguhæð nema með rándýru Víagra, og svo á að meta þetta til tekna.

Dagsetning:

14. 09. 1988

Einstaklingar á mynd:

- Steingrímur Hermannsson
- Þorsteinn Pálsson
- Jón Baldvin Hannibalsson

Úrklipputexti:

Clinton lætur af embætti. Sjónvarpsuppákoma Fals og hókus-pókus Forsætisráðherra ræðst harkalega að formönnum samstarfsflokka sinna. Jón Baldvin og Steingrímur geta útfært sínar hókus-pókus tillögur einir.