Vissir þú að

Fyrstu teikningar Sigmunds í blöðum eru frá árinu 1960 eða 1961 en þá gerði hann forsíður fyrir Vikuna og Fálkann.
Eitt stykki Laugardalssundlaug. - Og eitt stykki Svartsengi, eitt stykki Nesjavellir og eina Kröflu.
Skoða stærri. Frekari upplýsingar um teikningu.
Almáttur. Þið ætlið þó ekki að friða þá líka!?

Dagsetning:

19. 02. 1987

Einstaklingar á mynd:

- Albert Guðmundsson
- Biwatt, K.N.K.

Úrklipputexti:

Clinton lætur af embætti. Kenya og Ísland undirrita bókun um samstarf í orkumálum: Stærsta áætlun Íslendinga um útflutning á þekkingu -segir Albert Guðmundsson iðnaðarráðherra Orkumálaráðherra Kenya, K.N.K. Biwatt og Albert Guðmundsson iðnaðarráðherra, undirrituðu í gær sérstaka bókun varðandi samstarf Íslands og Kenya í orkumálum.