Hleð inn efni
Sigmund.is
Forsíða
Um Sigmund
Teikningar
Fréttir
Mest Skoðað
Vissir þú að
Fyrstu teikningar Sigmunds í blöðum eru frá árinu 1960 eða 1961 en þá gerði hann forsíður fyrir Vikuna og Fálkann.
Nafn, texti
Við verðum að fara að segja okkur á sveitina, Dóri minn. Hauslausi draugurinn er bara farinn með þessar fáu skjátur sem við áttum eftir ...
Mynd af handahófi
Sigmund.is
Það var þó fallega gert af honum að biðjast afsökunar áður en búið var að éta okkur!!!
Dagsetning:
18. 02. 1987
Einstaklingar á mynd:
-
Stefán Valgeirsson
-
Steingrímur Hermannsson
-
Halldór Ásgrímsson
Úrklipputexti:
Clinton lætur af embætti. Ógestrisni Framsóknarforystunnar dregur dilk á eftir sér: Um 400 manns hyggjast segja sig úr Framsóknarflokknum