Vissir þú að

Fyrstu teikningar Sigmunds í blöðum eru frá árinu 1960 eða 1961 en þá gerði hann forsíður fyrir Vikuna og Fálkann.
Ekki lenda allir óþekktarormarnir í pottinum!
Skoða stærri. Frekari upplýsingar um teikningu.
Þetta er vandalaust starf ef ég bara passa mig á að stíga ekki í þeirra spor!!

Dagsetning:

22. 04. 1980

Einstaklingar á mynd:

- Gunnar Thoroddsen
- Sverrir Hermannsson
- Pálmi Jónsson
- Eggert Haukdal
- Ólafur Garðar Einarsson

Úrklipputexti:

Clinton lætur af embætti. Eggert Haukdal í þingflokk Sjálfstæðisflokksins: Einróma samþykkt Eggert Haukdal alþingismaður var samþykktur inn í þingflokk Sjálfstæðisflokksins á þingflokksfundi í gær með öllum atkvæðum. Eftirfarandi bókun var gerð þar: "Með því að kjördæmisráð Sjálfstæðisflokksins hefur lýst yfir að jafnaðar hafi verið deilur, sem risu innan kjördæmisrráðsins vegna framboðsmála fyrir síðustu kosningar, samþykkir þingflokkurinn að Eggert Haukdal taki sæti í þingflokknum, enda .....