Vissir þú að

Velkomin á Sigmunds-vefinn
Engar áhyggjur, foringi, Finnur frækni verður ekki lengi að finna ríka álara, þegar ég verð búin að dusta af honum rykið
Skoða stærri. Frekari upplýsingar um teikningu.
Þú skalt sko líka fá nóg að gera við að snúa mér, eftir því hvaðan hinir pólitísku vindar blása, og við að stilla vekjarann svo ég gali á réttum tíma, góði...

Dagsetning:

10. 04. 2002

Einstaklingar á mynd:

- Finnur Ingólfsson
- Halldór Ásgrímsson
- Valgerður Sverrisdóttir

Úrklipputexti:

Clinton lætur af embætti. Finnur í vandræðum. Finnur Ingólfsson, seðlabankastjóri og fv.ráðherra, hefur verið skipaður formaður viðræðunefndar sem ætlað er að hafa tal af þeim álfyrirtækum sem líklegust má telja.