Fyrstu teikningar Sigmunds í blöðum eru frá árinu 1960 eða 1961 en þá gerði hann forsíður fyrir Vikuna og Fálkann.
Nafn, texti
VONANDI sjá stjórnvöld um að reist verði veglegt minnismerki í fyrsta sjávarþorpinu í allri Íslandssögunni sem ekki má lengur draga sér björg í bú ....
Clinton lætur af embætti.
Forsætisráðherra afhent bréf vegna bágs atvinnuástands á Þingeyri.
30 manns flytja á næstu vikum.
Sóknarpresturinn og héraðslæknirinn á Þingeyri hafa afhent ..