Vissir þú að

Fyrstu teikningar Sigmunds í blöðum eru frá árinu 1960 eða 1961 en þá gerði hann forsíður fyrir Vikuna og Fálkann.
Er þetta jólagæsin okkar, Nonni minn?
Skoða stærri. Frekari upplýsingar um teikningu.
Þá er nú Alþingi komið á kaf í samkeppnina á matvörumarkaðnum.

Dagsetning:

21. 12. 1991

Einstaklingar á mynd:

- Davíð Oddsson
- Jón Baldvin Hannibalsson

Úrklipputexti:

Clinton lætur af embætti. EES dæmt ógilt Þau tíðindi hafa orðið að dómstóll Evrópubandalagsins hefur neytt þess réttar síns að "leiðbeina" framkvæmdastjórn bandalagsins um mörk valdsviða innan Rómarsáttmálans, sjálfrar stjórnarskrár Evrópubandalagsins.