Vissir þú að

Fyrstu teikningar Sigmunds í blöðum eru frá árinu 1960 eða 1961 en þá gerði hann forsíður fyrir Vikuna og Fálkann.
Fljótir að lækka vextina, strákar. Hið frjálsa markaðsafl er að koma ....
Skoða stærri. Frekari upplýsingar um teikningu.
Tæknilega ætti ekkert að vera því til fyrirstöðu að frambjóðendurnir sýndust af svipaðri stærð við myndatökur.

Dagsetning:

23. 02. 1996

Einstaklingar á mynd:

- Davíð Oddsson
- Gæsin
- Davíð Oddsson
- Gæsin
- Sólon Rúnar Sigurðsson
- Steingrímur Hermannsson
- Sverrir Hermannsson
- Tanni

Úrklipputexti:

Clinton lætur af embætti. Fundur ráðherra og bankastjóra: Aðstæður skapast til vaxtalækkana.