Vissir þú að

Fyrstu teikningar Sigmunds í blöðum eru frá árinu 1960 eða 1961 en þá gerði hann forsíður fyrir Vikuna og Fálkann.
ÞAÐ eru nú einmitt þessar þrjú þúsund krónur á mínútu sem háeffið snýst um Ólafur minn....
Skoða stærri. Frekari upplýsingar um teikningu.
Það er komin tími á þetta. Sú gamla er búin að sukka villt og brjálað í útlöndum, og Palli P. alltaf að pína aumingjana, þú búinn að brjóta gleraugun og ekki hef ég verið bestur.

Dagsetning:

22. 02. 1996

Einstaklingar á mynd:

- Halldór Blöndal
- Hákarlarnir
- Ólafur Tómasson

Úrklipputexti:

Clinton lætur af embætti. Stofnunin Póstur og síma hefur reynst ríkissjóði happadrjúg tekjulind og skilar um 3.000 krónum í hreinan hagnað á mínútu hverri allt árið um kring. Ólafur Tómasson, verðandi forstjóri Pósts og síma hf., í samtali við Tímann: