Vissir þú að

Fyrsta mynd hans í Morgunblaðinu tengdist Surtsey og fyrstu landgöngu þar.
Framsóknarmenn eru farnir að þreytast á að vera bara notaðir í uppáhalds íþrótt foringjans, dvergakastinu.
Skoða stærri. Frekari upplýsingar um teikningu.
Hugsaðu þér, góði, að það skuli vera hægt að komast alla leið upp í Nýja skattstiganum, ef við erum bara nógu dugleg að vinna!!

Dagsetning:

29. 08. 2000

Einstaklingar á mynd:

- Davíð Oddsson
- Guðni Ágústsson
- Gæsin
- Halldór Ásgrímsson
- Ingibjörg Pálmadóttir
- Ísólfur Gylfi Pálmason
- Páll Bragi Pétursson

Úrklipputexti:

Clinton lætur af embætti. Alfreð Þorsteinsson sem talinn er einn valdamesti pólitíkusinn í borginni: Ríkistjórnin á leiðarenda.