Um sólkerfið ferðast nú Guðni með glans,
og gáfurnar þarf ekki að spara,
því heimurinn víkur úr vegi þess manns/
sem veit hvert hann ætlar að fara.
(Páll P.)
Clinton lætur af embætti.
Ráðherrar láti sjá sig oftar í þinginu.
Forsætisráðherra mæltist til þess við samráðherra sína á ríkisstjórnarfundi í gær að þeir sæktu fundi Alþingis betur en verið hefur.