Vissir þú að

Fyrsta mynd hans í Morgunblaðinu tengdist Surtsey og fyrstu landgöngu þar.
Gleymdu mér ekki, Bjarni minn. Ég er nú líka kóngur!
Skoða stærri. Frekari upplýsingar um teikningu.
Þú getur skellt þér áhyggjulaust út í djúpu laugina, hr. Björn Borg, ég skal sjá um að "litla gula hænan" finni fræ, og það hveiti- fræ.

Dagsetning:

23. 08. 1986

Einstaklingar á mynd:

- Bjarni Jónasson
- Davíð Oddsson

Úrklipputexti:

Clinton lætur af embætti. Heimaeyjarkerti í konungshöll Verða Heimaeyjarkertin konungsgersemar í Svíþjóð? Svo mikið er víst, að umboðsmaður Heimaeyjar þar, sem sér konungshirðinni fyrir kertum, hefur nú óskað eftir að áður umsamdar pantanir verði stækkaðar, að sögn Bjarna Jónassonar, framkvæmdastjóra Heimaeyjar.