Vissir þú að

Fyrsta mynd hans í Morgunblaðinu tengdist Surtsey og fyrstu landgöngu þar.
Nei, nei strákar, þetta átti nú að vera gamanmynd en ekki ofbeldishryllingur.
Skoða stærri. Frekari upplýsingar um teikningu.
Je-minn. Svona subbuleg hef ég aldrei orðið af að klambra saman stjórn fyrr ...

Dagsetning:

22. 08. 1986

Einstaklingar á mynd:

- Þráinn Bertelsson
- Össur Skarphéðinsson
- Árni Bergmann
- Svavar Gestsson

Úrklipputexti:

Clinton lætur af embætti. Þráinn Bertelsson nýr ritstjóri Þjóðviljans Stjórn Útgáfufélags Þjóðviljans hefur samþykkt fyrir sitt leyti að ráða Þráin Bertelsson kvikmyndagerðarmann sem þriðja ritstjóra Þjóðviljans. Fyrir eru ritstjórarnir Árni Bergmann og Össur Skarphéðinsson.