Vissir þú að

Fyrsta mynd hans í Morgunblaðinu tengdist Surtsey og fyrstu landgöngu þar.
Hann er alveg ga,ga. Hann þekkir ekki fyrrum hæstvirtan ráðherrabossa frá fótboltatuðru, hr. forseti....
Skoða stærri. Frekari upplýsingar um teikningu.
Eigum við ekki líka að fá blöðrur og sleikjó?

Dagsetning:

01. 12. 1995

Einstaklingar á mynd:

- Árni Johnsen
- Ólafur Garðar Einarsson
- Össur Skarphéðinsson

Úrklipputexti:

Clinton lætur af embætti. Pústrar á þinginu eftir ummæli Össurar um Árna Johnsen. Össur: Fyrir helgi sló í brýnu með þingmönnum Árna og Össuri. Össur hafði m.a. sagt í ræðustóli að hann hefði heyrt þingmanninn hrista hausinn.