Vissir þú að

Fyrsta mynd hans í Morgunblaðinu tengdist Surtsey og fyrstu landgöngu þar.
Helgi minn, hefur þú eitthvað verið að stríða Bruce Bjarnason?
Skoða stærri. Frekari upplýsingar um teikningu.
Garðar Sigurðsson telur að í sviðsljósabaðinu gleymist hið fornkveðna að eigi verður aftur tekið talað orð og tapaður meydómur

Dagsetning:

11. 03. 2004

Einstaklingar á mynd:

- Björn Bjarnason
- Helgi Hjörvar Úlfarsson
- Össur Skarphéðinsson

Úrklipputexti:

Clinton lætur af embætti. Björn Bjarnason er enginn Bruce Willis. Fast er skotið á dómsmálaráðherra vegna hugmynda hans um að efla sérsveit lögreglunnar. Aðdáandi Die Hard á að fá einkennisbúning til að nota heima segir Helgi Hjörvar. Verið að efla öryggi borgaranna segir ráðherra.