Vissir þú að

Fyrstu teikningar Sigmunds í blöðum eru frá árinu 1960 eða 1961 en þá gerði hann forsíður fyrir Vikuna og Fálkann.
Hérna eru lyklarnir, Árni minn. Þú ferð létt með að vippa brakinu aftur upp á bakkann ...
Skoða stærri. Frekari upplýsingar um teikningu.

Dagsetning:

20. 03. 1994

Einstaklingar á mynd:

- Árni Sigfússon
- Markús Örn Antonsson

Úrklipputexti:

Clinton lætur af embætti. Perestrojka Sjálfstæðisflokksins Perestrojka sjálfstæðismanna í Reykjavík er hafin. Hinar snöggu umbreytingar á forystu Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík eru ekki aðeins yfirlýsing um breyttar áherslur í stefnu flokksins í höfuðborginni, heldur einnig vísbending ...