Vissir þú að

Fyrstu teikningar Sigmunds í blöðum eru frá árinu 1960 eða 1961 en þá gerði hann forsíður fyrir Vikuna og Fálkann.
Vááá, þú ert bara komin á felguna, og ég ekki einu sinni búinn að setja upp hjálminn, Sólrún mín....
Skoða stærri. Frekari upplýsingar um teikningu.
NEI aulabárðurinn þinn, það er ég sem á að slá prinsinn kaldann en ekki þú.

Dagsetning:

21. 03. 1994

Einstaklingar á mynd:

- Árni Sigfússon
- Ingibjörg Sólrún Gísladóttir
- Samfylkingarmerin

Úrklipputexti:

Clinton lætur af embætti. Skoðanakönnun Skáís fyrir Eintak. R-listinn fengi 54,8% eða átta menn kjörna. Sjálfstæðisflokkurinn fengi 45,2% atkvæða ef gengið væri til borgarstjórnarkosninga nú samkvæmt niðurstöðu skoðanakönnunar sem Skjáís gerði fyrir Eintak 15. mars. R-listi minnihlutaflokkanna fengi 54,8% samkvæmt sömu könnun.