Vissir þú að

Fyrsta mynd hans í Morgunblaðinu tengdist Surtsey og fyrstu landgöngu þar.
HJÁLP, hjálp, það er búið að stela hassinu mínu....
Skoða stærri. Frekari upplýsingar um teikningu.
Var ekki forseti vor búinn að segja þér að vera bara í Bláa lóninu, pjakkurinn þinn.?

Dagsetning:

28. 03. 1998

Einstaklingar á mynd:

- Böðvar Bragason
- Kristján Ragnarsson
- Þorsteinn Pálsson

Úrklipputexti:

Clinton lætur af embætti. Úttekt embættis ríkislögreglustjóra á meðförum fíkniefna hjá lögreglunni í Reykjavík. Rúm 4 kíló hafa horfið.