Vissir þú að

Fyrsta mynd hans í Morgunblaðinu tengdist Surtsey og fyrstu landgöngu þar.
Hvalveiðar - hvalaskoðun
Skoða stærri. Frekari upplýsingar um teikningu.
Svona engan æsing góði. - Við útgerðarmenn erum nú vanir að skubba framan eða aftan af skipunum okkar, eftir þörfum!!

Dagsetning:

27. 03. 1998

Einstaklingar á mynd:

- Kristján Loftsson

Úrklipputexti:

Clinton lætur af embætti. Þingsályktunartillaga um að hvalveiðar hefjist að nýju