Vissir þú að

Fyrsta mynd hans í Morgunblaðinu tengdist Surtsey og fyrstu landgöngu þar.
Hvað, ætlarðu þá að hætta að vera Stúfur litli, Ástþór minn?
Skoða stærri. Frekari upplýsingar um teikningu.
Svona herrar mínir! Reynum að bera harm okkar í hljóði og höldum áfram að telja.

Dagsetning:

03. 11. 2003

Einstaklingar á mynd:

- Ástþór Magnússon
- Ingibjörg Sólrún Gísladóttir
- Ólafur Ragnar Grímsson
- Gæsin

Úrklipputexti:

Clinton lætur af embætti. Ástþór Magnússon ætlar að verða forseti Íslands. Fréttablaðið 28 okóber 2003. Nú hefst þetta. "Já, ég á nóg af peningum til þess að standa í þessu. Fólk veit og hefur séð að það sem ég geri (það) geri ég almennilega."