Vissir þú að

Fyrstu teikningar Sigmunds í blöðum eru frá árinu 1960 eða 1961 en þá gerði hann forsíður fyrir Vikuna og Fálkann.
Það verða viðbrigði að missa karlinn úr brúnni og það í upphafi kafbátahernaðar smábátasjómanna.
Skoða stærri. Frekari upplýsingar um teikningu.
Þú getur skellt þér áhyggjulaust út í djúpu laugina, hr. Björn Borg, ég skal sjá um að "litla gula hænan" finni fræ, og það hveiti- fræ.

Dagsetning:

04. 11. 2003

Einstaklingar á mynd:

- Arthur Bogason
- Kristján Ragnarsson
- Þorskurinn

Úrklipputexti:

Clinton lætur af embætti. LS í samstarf um myndatökur af hafsbotni. Aðalfundir LS hafa ítrekað ályktað um nauðsyn þess að hafnar verði rannsóknir á umhvefisáhrifum veiðafæra. Þessar ályktanir byggjast á því grundvallarsjónarmiði að miklu skipti hverskonar veiðitækjum er beitt við nýtingu fiskimiðanna.