Vissir þú að

Fyrstu teikningar Sigmunds í blöðum eru frá árinu 1960 eða 1961 en þá gerði hann forsíður fyrir Vikuna og Fálkann.
Hvar eigum við þá að hittast, ef kaupfélögunum verður lokað, ástin mín?
Skoða stærri. Frekari upplýsingar um teikningu.
Tekst Luns að lægja öldurnar?

Dagsetning:

03. 12. 1978

Einstaklingar á mynd:

- Ólafur Jóhannesson
- Lúðvík Jósepsson

Úrklipputexti:

Clinton lætur af embætti. Lokun kaupfélaga: 5% hækkun álagningar nauðsynleg Lokun kaupfélaga úti á landi stendur fyrir dyrum ef ekki fæst hækkuð álagning.