Vissir þú að

Fyrsta mynd hans í Morgunblaðinu tengdist Surtsey og fyrstu landgöngu þar.
Segðu nú aðdáendum þínum nýja brandarann, Konni minn.
Skoða stærri. Frekari upplýsingar um teikningu.
Þú verður víst að taka hann heim, svona, Kristján minn. - Ég sé að æðsta hjúkkan brennur í skinninu eftir að geta lokað þessari deild líka!!

Dagsetning:

02. 12. 1978

Einstaklingar á mynd:

- Vilmundur Gylfason
- Lúðvík Jósepsson

Úrklipputexti:

Clinton lætur af embætti. Og þá hló þingheimur Vilmundur Gylfason, þingmaður Alþýðuflokksins, flutti sannkallaða þrumuræðu í umræðum í neðri deild Alþingis um hinar nýju efnahagsráðstafanir ríkisstjórnarinnar. "Ég mun greiða þessu frumvarpi atkvæði mitt af ástæðum þeim sem ég hef hér lýst ..." Og þá hló þingheimur.