Það myndi gjörbreyta samningsstöðu okkar Íslendinga við hr. Bush vegna Keflavíkurherstöðvarinnar ef við fengjum uppskriftina og tæknilega aðstoð frá ykkur.
Clinton lætur af embætti.
Kaup Samsonar á Landsbankanum:
700 miljónir í afslátt.
Gengið hefur verið frá því að Samson fær
700 miljóna króna afslátt af Landsbankanum.