Vissir þú að

Fyrstu teikningar Sigmunds í blöðum eru frá árinu 1960 eða 1961 en þá gerði hann forsíður fyrir Vikuna og Fálkann.
Jæja ormarnir ykkar, nú vitið þið hver er húsbóndi á þessu heimili....
Skoða stærri. Frekari upplýsingar um teikningu.
VONANDI sjá stjórnvöld um að reist verði veglegt minnismerki í fyrsta sjávarþorpinu í allri Íslandssögunni sem ekki má lengur draga sér björg í bú ....

Dagsetning:

08. 12. 1993

Einstaklingar á mynd:

- Guðmundur Árni Stefánsson
- Jóhanna Sigurðardóttir
- Jón Baldvin Hannibalsson
- Sighvatur Kristinn Björgvinsson
- Össur Skarphéðinsson

Úrklipputexti:

Clinton lætur af embætti. Jóhanna valin kona ársins. Tilkynnt var í hófi á vegum tímaritsins Nýs lífs, fimmtudagskvöldið sl., hver hefði að þessu sinni verið kjörin "kona ársins" 1993.