Vissir þú að

Fyrstu teikningar Sigmunds í blöðum eru frá árinu 1960 eða 1961 en þá gerði hann forsíður fyrir Vikuna og Fálkann.
Kannski komist þið, skötuhjúin, "litla Gunna og litli Jón" á verðlaunapallinn, næst. Hver veit elskurnar mínar ...?
Skoða stærri. Frekari upplýsingar um teikningu.
UPP með háfinn, það þarf hvorki maðk né flugu á þessa stórlaxa, maður bara húkkar þá, góði....

Dagsetning:

26. 11. 1992

Einstaklingar á mynd:

- Davíð Oddsson
- Hörður Sigurgestsson
- Kristján Ragnarsson
- Sigurður Helgason

Úrklipputexti:

Clinton lætur af embætti. Yfirlýsing ríkisstjórnarinnar um efnahagsaðgerðir. Skattur á fyrirtæki með því hóflegasta sem gerist.