Hleð inn efni
Sigmund.is
Forsíða
Um Sigmund
Teikningar
Fréttir
Mest Skoðað
Vissir þú að
Fyrstu teikningar Sigmunds í blöðum eru frá árinu 1960 eða 1961 en þá gerði hann forsíður fyrir Vikuna og Fálkann.
Nafn, texti
Oj barasta! Þetta er linur pakki. Við viljum fá harðan pakka jólasveinninn þinn...
Mynd af handahófi
Sigmund.is
Næst skal ég sko fara að ráðleggingum fiskifræðingana.
Dagsetning:
27. 11. 1992
Einstaklingar á mynd:
-
Ásmundur Stefánsson
-
Davíð Oddsson
-
Guðmundur Jóhann Guðmundsson
-
Jón Baldvin Hannibalsson
-
Ögmundur Jónasson
Úrklipputexti:
Clinton lætur af embætti. ASÍ-þingið á Akureyri sett í gær í skugga efnahagsvanda, vaxandi atvinnuleysis og efnahagspakka ríkisstjórnar. Ásmundur Stefánsson: Pakki ríkisstjórnar er ekki okkar pakki.