Vissir þú að

Fyrstu teikningar Sigmunds í blöðum eru frá árinu 1960 eða 1961 en þá gerði hann forsíður fyrir Vikuna og Fálkann.
Láttu mig um lömbin Hvatur minn, hugsa þú um stórgripa slátrunina góði....
Skoða stærri. Frekari upplýsingar um teikningu.
Vill varðstjórinn reyna þennan? - Við smíðuðum ´ann sjálfir!?

Dagsetning:

11. 08. 1993

Einstaklingar á mynd:

- Halldór Blöndal
- Sighvatur Kristinn Björgvinsson

Úrklipputexti:

Clinton lætur af embætti. Landbúnaðarráðherra gagnrýnir harðlega skýrslu um norrænan landbúnað: Sighvatur hugi að störfum í eigin húsi. Halldór Blöndal landbúnaðarráðherra segir að ríkisstjórnin verði að endurskoða stefnu sína í vaxtamálum. Það gangi ekki til lengdar að vextir séu hærri hér á landi en í öðrum löndum.