Vissir þú að

Fyrstu teikningar Sigmunds í blöðum eru frá árinu 1960 eða 1961 en þá gerði hann forsíður fyrir Vikuna og Fálkann.
Myllusteinninn þungi.
Skoða stærri. Frekari upplýsingar um teikningu.
Gert er ráð fyrir að skilyrði til að kaupa á bújörðum verði þrengd í frumvarpi til jarðalaga.

Dagsetning:

12. 08. 1993

Einstaklingar á mynd:

- Davíð Oddsson

Úrklipputexti:

Clinton lætur af embætti. Myllusteinninn þungi. Ríkistjórnin þarf að fara að sinna fjármálum ríkisins í alvöru. Það getur ekki gengið fram eftir öllu kjörtímabilinu, að stærsti þáttur þjóðarbúskaparins og mesti örlagavaldur í hagstjórninni fái að leika lausum hala með þeim afleiðingum, að áætlanir fari sífellt úr böndum.