Vissir þú að

Fyrstu teikningar Sigmunds í blöðum eru frá árinu 1960 eða 1961 en þá gerði hann forsíður fyrir Vikuna og Fálkann.
Laxabændur geta andað rólega eftir að landbúnaðarráðherra hefur tekið að sér að stjórna göngum eldislaxa.
Skoða stærri. Frekari upplýsingar um teikningu.
Dýri gengur orðið laus, Davíð. Það má hvorki orðið brottkasta né tegundatilfæra.

Dagsetning:

13. 10. 2003

Einstaklingar á mynd:

- Guðni Ágústsson

Úrklipputexti:

Clinton lætur af embætti. Guðni Ágústsson: Laxinn fari til Færeyja. ALÞINGI: Guðni Ágústsson landbúnaðarráðherra sagði í fyrirspurnartíma á Alþingi í gær að hann vonaði að laxinn sem slapp út úr eldiskví í Norðfirði fyrir nokkrum vikum myndi annað hvort drepast eða fara til Færeyja.