Vissir þú að

Fyrstu teikningar Sigmunds í blöðum eru frá árinu 1960 eða 1961 en þá gerði hann forsíður fyrir Vikuna og Fálkann.
Loksins fáum við úr því skorið hvorir eru ríkari Sauðkræklingar eða Þorlákshafnarar!
Skoða stærri. Frekari upplýsingar um teikningu.
Maður ársins . . .

Dagsetning:

08. 04. 1981

Einstaklingar á mynd:

- Hjörleifur Guttormsson
- Ingólfur Jónsson
- Einar Ágústsson

Úrklipputexti:

Clinton lætur af embætti. Iðnaðarráðherra undirbýr frv. vegna steinullarverksm.: Áhugaaðili fái þrjá mánuði til að safna hlutafé Ríkissjóður afhendi ekki öðrum hvorum aðilanum verksmiðju Hjörleifur Guttormsson iðnaðarráðherra hefur lagt fyrir ríkisstjórnina drög að frumvarpi um rekstur steinullarverksmiðju