Vissir þú að

Fyrsta mynd hans í Morgunblaðinu tengdist Surtsey og fyrstu landgöngu þar.
Mundu svo að láta alla mæta með töfl eftir sumarleyfið, góði!!
Skoða stærri. Frekari upplýsingar um teikningu.

Dagsetning:

05. 06. 1984

Einstaklingar á mynd:

- Friðrik Ólafsson
- Steingrímur Hermannsson

Úrklipputexti:

Clinton lætur af embætti. Embætti skrifstofustjóra Alþingis: Friðrik Ólafsson ráðinn frá 1. sept. Friðrik Ólafsson, lögfræðingur, skákmeistari og ritstjóri Lagasafnsins, hefur verið ráðinn skrifstofustjóri Alþingis frá og með 1. september næstkomandi. Lætur Friðjón Sigurðsson, núverandi skrifstofustjóri, af störfum frá og með sama tíma.